telephone Bókaðu núna í síma 51 777 95

Um okkur

Góðgæti frá Nepal hér í norðrinu Brass ehf hefur opnað Nepalskan veitingastað,“Kitchen” að Laugavegi 60 í Reykjavík. Með þessu er verið að leggja sitt að mörkum við atvinnusköpun á tímum efnahagserfiðleika í heiminum, en er ráðgert að opna keðju veitingastaða í Skandinavíu á næstunni. Deepak Pandey er aðalkokkur Brass ehf og er enginn nýgræðingur í matreiðslugeiranum, enda hefur hann unnið hjá ýmsum frægum hótelum og veitingastöðum eins og Bombay Bicycal, þar sem hann starfaði sem höfuðkokkurinn. Á þeim 26 árum sem hann hefur búið og starfað í Lundúnum hefur hann þróað matreiðsluhæfileika sína og hlúð að nýjum hugmyndum varðandi veitinga-húsarekstur ásamt ástríðu sinni fyrir matargerð. Pandey hefur á prjónunum að aðstoða eldri borgara og heimilislausa í Nepal ásamt velgerðarstofnunum hér á Íslandi.

 

Shai Ram ehf
Tel: 51 777 95, 57 877 88
Email: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kennitala:510817-1410
VAT 129500
Laugavegi 60A
101 Reykjavik